Málið var til umfjöllunar á síðasta fundi stjórnar Akureyrarstorfu. Þar kom fram að umfang hátíðarinnar muni ráðast af því hvernig fjáröflun gengur, en ljóst sé að Akureyrarbær muni leggja minna fé til hennar en á síðasta ári. Fram kom að vel horfir með önnur hátíðarhöld s.s. Listasumar og Akureyrarvöku.