Félag ungra bænda á Norðurlandi stendur fyrir dráttarvélaþraut á sunnudeginum þar sem m.a. má sjá Eirík Björn Björgvinsson bæjarstjóra Akureyrar og Jónas Vigfússon sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar etja kapp sín á milli. HRFÍ á Norðurlandi veður með kynningu á svæðinu. Skemmtileg dagskrá og fjölbreytt handverk og hönnum í Eyjafirði dagana 5.-8. ágúst, opið 12-19.