Halla Björk leiðir L-listann

Halla Björk Reynisdóttir.
Halla Björk Reynisdóttir.

Halla Björk Reynisdóttir mun leiða L-listann á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum í vor. Listi frambjóðenda flokksins var tilkynntur í Hofi í dag á 20 ára afmælishátíð flokksins. Andri Teitsson skipar anna sætið og Hildur Bettý Kristjánsdóttir þriðja sætið.

Listinn í heild: 

   

1

Halla Björk Reynisdóttir

2

Andri Teitsson

3

Hildur Betty Kristjánsdóttir

4

Þorgeir Finnsson

5

Geir Kr. Aðalsteinsson

6

Anna Fanney Stefánsdóttir

7

Þorsteinn Hlynur Jónsson

8

Anna Hildur Guðmundsdóttir

9

Víðir Benediktsson

10

 Brynhildur Pétursdóttir

11

 Jón Þorvaldur Heiðarsson

12

 Guðrún Karítas Garðarsdóttir

13

 Róbert Freyr Jónsson

14

 Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir

15

 Maron Pétursson

16

 Birna Baldursdóttir

17

 Helgi Snæbjarnarson

18

 Ólöf Inga Andrésardóttir

19

 Sæbjörg sylvía kristinsdóttir

20

 Matthías Rögnvaldsson

21

 Silja Dögg Baldursdóttir

22

 Oddur Helgi Halldórsson

Nýjast