Gunnar Már á leið í ÍBV

Gunnar Már Guðmundsson í leik með Þór í sumar.
Gunnar Már Guðmundsson í leik með Þór í sumar.

Gunnar Már Guðmundsson verður ekki áfram í herbúð Þórs næsta sumar í 1. deildinni en þetta staðfesti hann við Vikudag. Gunnar var lánsmaður hjá Þór frá FH í Pepsi-deildinni í sumar og spilaði stórt hlutverk á miðjunni. Hann er líklegast á förum til ÍBV en hann er enn samningsbundinn FH.

Nýjast