Grannaslagur á Akureyrarvelli í dag

Í dag verður leikið í VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu, á Akureyrarvelli tekur KA á móti grönnum sínum í Dalvík/Reyni. Leikurinn átti upphaflega að fara fram annað kvöld en var færður til um einn dag. Búast má við hörkuleik milli þessara liða þar sem ekkert verður gefið eftir. Leikurinn hefst kl. 17:00.

Nýjast