Gísli var kosningastjóri Samfylkingarinnar bæði í bæjarstjórnarkosningunum 2006 og alþingiskosningunum 2007. Hann er nú formaður Samfylkingarfélagsins 60+ á Akureyri. Hans helstu baráttumál eru efling menntunar á krepputímum, velferð eldri borgara og aukinn jöfnuður í þjóðfélaginu. Gísli bloggar um þjóðfélagsmál á blogginu http://www.gislibal.blog.is/