„Við verðum með öfluga löggæslu bæði á vegum og í bænum. Þetta eru margar stórar helgar í sumar. Við erum með ágætis viðbúnað en ekkert þannig sérstakan fyrir Bíldagshelgina. Við teljum þetta ekkert vera voðalega helgi. Bílaklúbbur Akureyrar vinnur vel að þessari helgi í góðu samstarfi við okkur og við skulum bara vona að gestirnir verði góðir og hagi sér vel,” segir Ólafur.