Framkvæmdir í Eyrarlandsvegi boðnar út að nýju

Aðeins eitt tilboð barst í framkvæmdir á Eyrarlandsvegi á Akureyri var það frá Túnþökusölu Kristins. Tilboðið hljóðaði upp á 13,3 milljónir króna. Tilboðið var yfir kostnaðaráætlun hönnuða og á fundi framkvæmdaráðs í vikunni var ákveðið að hafna tilboðinu og bjóða verkið út að nýju.

Nýjast