Kardemommubærinn var frumsýndur fyrir fullu húsi í gærkvöldi í Freyvangi við frábærar viðtökur áhorfenda sem skemmtu sér konunglega með Bastían bæjarfógeta, Soffía frænku og Kasper, Jesper og honum Jónatan. Sýningar verða alla laugar- og sunnudaga i mars kl 13.
Uppselt er þessa helgi og aðeins örfá sæti laus um næstu helgi.