Fjórar frá KA/Þór í landsliðshóp

Fjórar stúlkur frá KA/Þór hafa verið valdar í yngri landsliðshópa kvenna í handknattleik sem heldur æfingar um komandi helgi, dagana 16.- 18. október. Stúlkurnar eru Arna Valgerður Erlingsdóttir, Steinþóra Sif Heimisdóttir, Unnur Ómarsdóttir og Emma Sardarsdóttir.

 

Steinþóra var valinn í U17 ára landsliðshópinn en þær Arna Valgerður, Emma, og Unnur voru valdar í U19 ára landsliðshópinn. 

Nýjast