Bæjarstjórn telur nauðsynlegt að vinna að stefnunni af hálfu bæjarins í sérstökum vinnuhópi sem myndi setja niður markmið,
leiðir, ábyrgðaraðila og mælikvarða.
Bæjarstjórn tilnefndi í þennan hóp, formann skólanefndar og formann samfélags- og mannréttindanefndar, fræðslustjóra,
framkvæmdastjóra samfélags- og mannréttindadeildar og framkvæmdastjóra heilsugæslustöðvarinnar. Stefnt er að því að
vinnu hópsins skuli lokið fyrir 1. janúar 2010.