Fjölbýlishúsabyggð rís við Drottningarbraut

Samsett mynd eins og fjölbýlishúsabyggðin við Drottningarbraut mun koma til með að líta út. Miðbærin…
Samsett mynd eins og fjölbýlishúsabyggðin við Drottningarbraut mun koma til með að líta út. Miðbærinn mun taka þónokkrum breytingum eftir framkvæmdirnar.

Miklar framkvæmdir standa yfir við Drottningarbraut á Akureyri þar sem rísa á lág fjölbýlishúsabyggð. Reisa á allt að 57 nýjar íbúðir sem henta ólíkum aldurshópum og fjölskyldugerðum. Á syðstu byggingarlóðinni meðfram Drottingarbraut, Hafnarstræti 80, er gert ráð fyrir hóteli með allt að 150 gistiherbergjum. Nánar er fjallað um málið í prentútgáfu Vikudags. 

Nýjast