Hann segir ennfremur að á undanförnum árum hafi þróun á hátíðum um verslunarmannahelgina á Akureyri verið í þá átt að fjölskyldufólk sækir meira til bæjarins. „Þetta er ekki þessi útihátíðarstemmning eins og var áður fyrr. Núna er þetta meiri bæjarhátíð,” segir Daníel.