Leiðbeinandi verður Örn Arnar Óskarsson, yfirmaður Byrs á Akureyri. Á morgun þriðjudag, er svo fyrirhugað að halda námskeið í Jólaföndri í sal félagsins, kl. 19.30. Leiðbeinandi verður Svanhvít Jósepsdóttir. Ekkert námskeiðsgjald, en einhver efniskostnaður.