Áhöfnin mun bjóða upp á léttar veitingar og kynna Akureyri sem vænlegan stað til að heimsækja. Á mánudag mun báturinn sigla til Tvöroyri og sameinast þar bátaflotanum sem siglir til Húsavíkur í tengslum við „Sail Húsavík 2011". Hægt er að fylgjast með siglingu Húna II á http://www.marinetraffic.com/ais/