Dagskrá Bíladagshelgarinnar verður veigamikil í ár að venju þar sem mótorsport unnendur fá mikið fyrir sinn snúð. Dagskráin lítur þannig út:
17. júní Bílasýning í Boganum kl. 10:00- 20:00.
18. júní Burn-Out Akureyrarvell kl. 20:30.
19. júní Drift - Flytjanda kl. 20:00.
20. júní Olís Götuspyrnan - Tryggvabrau. Keppni hefst kl. 16:00. Tímataka kl. 14:00.
21. júní Rallycross – Akstursíþróttasvæði B.A. Kl. 14:00.