Á síðasta fundi skipulagsnefndar lagði skipulagsstjóri fram tillögu að deiliskipulagi sunnan Eikarlundar samkvæmt Aðalskipulagi Akureyrar, ásamt greinargerð. Einnig var lögð var fram hljóðskýrsla Línuhönnunar um Miðhúsabraut og Brálund auk minnisblaðs umferðarmál. Þá voru lagðar fram upplýsingar um jarðvegsdýpi á svæðinu.