Staðfest hefur verið covid smit meðal nemenda Borgarhólsskóla á Húsavík. Nemendur og starfsfólk viðkomandi teyma hafa fengið skilaboð um að fara í sóttkví samkvæmt fyrirmælum frá smitrakningarteymi almannavarna. Tilkynnt er um þetta á vef skólans.
Með því að smella HÉR má finna leiðbeiningar varðandi börn í sóttkví.