21. febrúar, 2009 - 11:01
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag frá kl.10 - 16. Í morgun kl. 09 var þar logn og þriggja stiga hita. Mikill
fjöldi fólks hefur verið í fjallinu að undanförnu og um helgina er búist við fjölmenni en margir foreldrar taka sér frí með
börnum sínum, þar sem nú eru víða vetrarfrí í grunnskólum.