Bryndís í undanúrslit á EM

Bryndís Rún Hansen, sunddrottningin frá Óðni, komst í undanúrslit í 50 m flugsundi í morgun á Evrópumeistaramótinu unglinga í sundi í Prag, er hún synti á tímanum 28, 06 sekúndum.

Undanúrslitin fara fram seinni partinn í dag.

Nýjast