Árni í 2012 landsliðið

Kristján Halldórsson, landsliðsþjálfari 2012 landsliðs karla í handbolta, hefur valið 15 manna hóp fyrir leikinn gegn Austurríki sem fram fer í Vodafonehöllinni annað kvöld kl. 19:30. Árni Þór Sigtryggson, leikmaður Akureyri Handboltafélags, er í hópnum en hann var nýverið í úrvali A- landsliðsins vegna leikjanna í undankeppni EM í handbolta.

Nýjast