Arnar Arngríms í 10 bestu á Útvarp Akureyri

Í næsta þætti af 10 bestu á Útvarp Akureyri FM 98,7 í kvöld, mánudaginn 18. júní mætir rithöfundurinn og kennarinn Arnar Arngrímsson, eða Addi Arngríms. Addi mætir og spilar sín 10 uppáhaldslög og segir okkur söguna á bakvið þau klukkan 20 til 22. Stjórnandi þáttarins er Ásgeir Ólafs.

Nýjast