All over - á laugardag

Lokaáfanga útskriftarnema á meistarastigi í sviðslistum innan LHÍ er að ljúka og dvelur hópurinn þessa dagana í Leifshúsum og munu þau sýna fjölbreytt sviðsverk verk næsta laugardag, 10. maí, frá kl 17-19:30 í Leifshúsum og svo munu þau halda í Kaktus Gallerí.

Dagskrá 17:00 – 17:20 – Wunderkammer // Henrik Koppen – Leifshús 17:30 – 17:50 – ANNOYING // Gosia Trajkowska – Leifshús 18:00 – 18:20 – Moods // Eygló Höskuldsdóttir Viborg – Leifshús 19:00 – 19:20 – Viðmið // Aðalheiður Sigursveinsdóttir – Leifshús 20:00 – 20:20 – Hér á ég heima // Yuliana Palacios –

KAKTUS Gallery Frá 17:00-19:00 – verður í sýningu videoverkið "Walls of ‘Wokeness" // Najattaajaraq Joelsen – Leifshús Frítt inn og opið öllum sem vilja. í hópnum er uppátækjasamur andi, við vinnum þvert á listform, leiklist, dans, uppistand, myndlist, tónlist og táknmyndir. Hér má sjá allt um viðburðina og frekari upplýsingar um listamennina: https://www.lhi.is/vidburdur/all-over-festival-ma-in-performing-arts-iua/



Nýjast