Aleksandar Linta í bann

Aleksandar Linta, leikmaður Þórs í 1. deild karla í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í eins leiks keppnisbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Linta mun því missa af útileik Þórs gegn Aftureldingu nk. laugardag.

Nýjast