Vilhjálmur Ingi Sigurðarson leikur einleik á trompet og einnig kemur fram með hljómsveitinni Kvennakór Akureyrar. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson, aðalstjórnandi hljómsveitarinnar. Á efnisskránni er jóla- og aðventutónlist, m.a. eftir J. Haydn, Leroy Anderson, Gunnar Þórðarson, Jórunni Viðar og Jaan Alavera sem er jafnframt stjórnandi Kvennakórs Akureyrar.