Þetta ásamt ýmsu öðru verður í boði í dag á hátíðinni "Ein með öllu og allt undir" og verður svo skemmtidagskrá á Ráðhústorginu í kvöld sem hefst kl. 21:00, þar sem fjölmargir listamenn munu koma fram.
Veðurspáin fer batnandi fyrir helgina á Norðurlandinu. Reiknað er með þurru og mildu veðri bæði í dag og á morgun og einnig gætið glittað í sólina á köflum.