Alls sóttu 45 einstaklingar um nýjar sviðsstjórarstöður hjá Akureyrarbæ. Bæjaryfirvöld fóru í róttækar skipulagsbreytingar í stjórnsýslu bæjarins voru svið sameinuð. Fækkaði sviðsstjórarstöðum í fjórar eftir breytingarnar. Stöðurnar voru auglýstar og rann umsóknarfresturinn út í lok október. 26 karlar sóttu um stöðurar en 19 konur og fara ráðningar fram á næstu vikum.
Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjársýslusviðs
1 Benedikt Ármannsson - Framkvæmdastjóri hjá Leiftur verslun ehf.
2 Dan Brynjarsson - Fjármálastjóri hjá Akureyrarbæ
3 Desh Deepak - Verslunarstjóri hjá Icewear- Drífa ehf.
4 Elsa sif Björnsdóttir - Bókari hjá Økonomihuset regnskap AS
5 Harpa Halldórsdóttir - Skrifstofustjóri hjá Svalbarðastrandarhreppi
6 Hildigunnur Rut Jónsdóttir - Framkvæmdastjóri hjá Fimleikafélagi Akureyrar
7 Jónas Heiðar Birgisson - Ráðgjafi hjá Deloitte
8 Þorgeir Hafsteinn Jónsson - Framkvæmdastjóri hjá Íslenskt eldsneyti hf.
Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra samfélagssviðs
1 Alda Kristín Sigurðardóttir - Hópstjóri innkaupa og birgðastýringar OR
2 Alfa Dröfn Jóhannsdóttir - Nemi
3 Björn H. Reynisson - Sölustjóri hjá Saga Travel
4 Dagný Magnea Harðardóttir - Skrifstofustjóri Ráðhúss Akureyrarbæjar
5 Ellert Örn Erlingsson - Framkvæmdastjóri hjá Akureyrarbæ
6 Gunnar Kristinn Þórðarson - Starfsmaður hjá samtökum meðlagsgreiðenda
7 Helga Guðrún Jónasdóttir - Atvinnu- og þróunarstjóri hjá Fjarðarbyggð
8 Hjalti Ómar Ágústsson - Verkefnastjóri hjá Háskólanum á Akureyri
9 Hjálmar Arinbjarnarson - Verkamaður hjá Dekkjahöllinni
10 Kristinn J. Reimarsson - Deildarstjóri hjá Fjallabyggð
11 Magnús Stefánsson - Framkvæmdastjóri hjá Maritafræðslunni ehf.
12 Ólafur Kjartansson - Ráðgjafi hjá QuEdge Software Solutions
13 Skúli Gautason - Menningarfulltrúi hjá Ambassador ehf.
14 Svava Jensen - Stofnandi, meðeigandi og framkvæmdastjóri sölu- og markaðsdeildar Marktan UG
15 Þórgnýr Dýrfjörð - Framkvæmdastjóri Akureyrarstofu
Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs
1 Arnór Sigmarsson - Skjalastjóri hjá M+W Germany GmbH
2 Dagný Magnea Harðardóttir - Skrifstofustjóri Ráðhúss Akureyrarbæjar
3 Dóra Sif Sigtryggsdóttir - Skrifstofustjóri Fasteigna Akureyrarbæjar
4 Guðbjörg Stella Árnadóttir - Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
5 Gunnar Kristinn Þórðarson - Starfsmaður hjá Samtökum meðlagsgreiðenda
6 Halla Margrét Tryggvadóttir - Starfsmannastjóri hjá Akureyrarbæ
7 Halldóra K. Hauksdóttir - Lögmaður hjá Lögmönnum Norðurlandi
8 Hanna Þóra Hauksdóttir - Mannauðsstjóri við Háskóla Íslands
10 Hjalti Ómar Ágústsson - Verkefnastjóri hjá Háskólanum á Akureyri
11 Jón Fannar Kolbeinsson - Lögfræðingur hjá Velferðarráðuneytinu
12 Magnús B. Jóhannesson - Framkvæmdastjóri hjá America Renewables
13 Sólveig Eiríksdóttir - Skrifstofustjóri hjá Lögmenn Sundagörðum
14 Svava Jensen - Stofnandi, meðeigandi og framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Marktan UG
Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra umhverfis- og mannvirkjasviðs
1 Ásdís Sigurðardóttir - Verkfræðingur í framkvæmdaeftirliti hjá OPAK AS
2 Guðríður Friðriksdóttir - Framkvæmdastjóri fasteigna Akureyrarbæjar
3 Helgi Már Pálsson - Bæjartæknifræðingur Akureyrarbæjar
4 Hamidreza Jamshidnia - Research expert and specialist hjá Consulting Co. VSO Engineering
5 Jónas Vigfússon - Forstöðumaður Umhverfismiðstöðvar Akureyrar
6 Kristinn Uni Unason - Vélfræðingur hjá hjá Ramma HF
7 Sigurður Hilmar Ólafsson - Byggingarfræðingur hjá Sarpsborg kommune
8 Sveinbjörn Pálsson - Verkfræðingur hjá Tempo