2. fl. karla: KA áfram í bikarnum

KA- menn unnu Tindastól á Sauðarkróksvelli sl. þriðjudag í VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu, þar sem lokatölur urðu 3-1 fyrir KA. Orri Gústafsson og Hallgrímur Már Steingrímsson skoruðu fyrir KA í leiknum en eitt markanna var sjálfsmark heimamanna.

KA- menn eru þar með komnir áfram í 8- liða úrslit VISA- bikarkeppninnar.

Nýjast