Fréttir

Halldór í úrslit á X-leikunum

Snjóbrettakappinn Halldór Helgason frá Akureyri er kominn í úrslit í myndbandakeppni bandarísku X-leikanna. Í keppninni þurfa snjóbrettakapparnir að taka upp myndband af sér leika listir sínar á snjóbretti inní borg eða bæ og er ...
Lesa meira

Sala á rekstri Sparisjóðs Svarfdæla til Landsbankans samþykkt

Á stofnfjárhafafundi Sparisjóðs Svarfdæla sem haldinn var í gær, var samþykkt að rekstur Sparisjóðs Svarfdæla yrði seldur Landsbankanum hf.  Fulltrúar rúmlega 99% hlutafjár samþykktu tilboð Landsbankans í rekstur og eignir spar...
Lesa meira

Gamanleikritið Nei ráðherra til Akureyrar

Gamanleikritið Nei ráðherra, flyst til Akureyrar í marsmánuði eftir yfir 70 uppseldar sýningar í Borgarleikhúsinu. Sýningin var vinsælasta leiksýning landsins á síðasta ári og mun hún snúa aftur á fjalir Borgarleikhússins eftir...
Lesa meira

Strandsiglingar verði boðnar út með ríkisstyrk

Starfshópur innanríkisráðherra um hvernig koma megi strandsiglingum á að nýju hefur skilað ráðherra tillögum sínum. Leggur hópurinn til að leitað verði tilboða í siglingarnar samkvæmt ákveðnum forsendum þar sem boðið verði...
Lesa meira

Viðburði sem stríðir mjög gegn jafnréttisstefnu bæjarins aflýst

Undanfarið hefur birst á samfélagsmiðlinum Facebook auglýsing frá agent.is um Dirty Night sem halda átti í Sjallanum á Akureyri laugardagskvöldið 4. febrúar nk. Akureyrarbær, rekstraraðilar Sjallans og agent.is komust í dag að samk...
Lesa meira

Lýsir vilja til að auka hlutafé sitt í Vaðlaheiðargöngum

Bæjarráð Norðurþings skorar á ríkisstjórn Íslands að samþykkja ríkisábyrgð á fjármögnun Vaðlaheiðarganga svo hægt sé að hefja framkvæmdir sem allra fyrst. “Í ljósi umræðna um Vaðlaheiðagöng vill bæjarráð Norðurþ...
Lesa meira

Þrír nýir framkvæmdastjórar á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Ráðið hefur verið í þrjár stöður framkvæmdastjóra við Sjúkrahúsið á Akureyri sem auglýstar voru í nóvember sl. Stöðurnar eru veittar til 5 ára en nýir framkvæmdastjórar eru; Hildigunnur Svavarsdóttir framkvæmdastjóri hj...
Lesa meira

Félagar í Samfylkingunni á Akureyri gagnrýna þingmenn flokksins

Þrettán félagar Samfylkingarinnar á Akureyri, þar á meðal Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi og Logi Már Einarsson varaþingmaður, hafa sent frá sér yfirlýsingu, þar sem þeir harma að þingmönnum flokksins bar ekki gæfa til a
Lesa meira

Félagar í Samfylkingunni á Akureyri gagnrýna þingmenn flokksins

Þrettán félagar Samfylkingarinnar á Akureyri, þar á meðal Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi og Logi Már Einarsson varaþingmaður, hafa sent frá sér yfirlýsingu, þar sem þeir harma að þingmönnum flokksins bar ekki gæfa til a
Lesa meira

Félagar í Samfylkingunni á Akureyri gagnrýna þingmenn flokksins

Þrettán félagar Samfylkingarinnar á Akureyri, þar á meðal Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi og Logi Már Einarsson varaþingmaður, hafa sent frá sér yfirlýsingu, þar sem þeir harma að þingmönnum flokksins bar ekki gæfa til a
Lesa meira

Ófáir ökumenn nuddað sér utan í stöpla í miðbænum

Þeir eru ófáir ökumennirnir sem hafa nuddað bíl sínum utan í stöplana, sem “prýða” miðbæ Akureyrar, á undanförnum árum. Í flestum tilfellum er um minni háttar nudd að ræða en dæmi eru um að bílar hafi stórskemmst við á...
Lesa meira

Gull hjá U-20 ára strákunum á HM

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sigraði á heimsmeistaramótinu í 3. deild sem fram fór í Nýja-Sjálandi á dögunum. Ísland vann Kína, 5-1, í lokaleik sínum á mótinu og tryggði sér gull...
Lesa meira

Víða er hálka á vegum

Töluvert snjóaði á Norðurlandi í nótt og því er víða hálka á vegum. Á Norðurlandi vestra er hálka eða snjóþekja á flestum vegum. Snjóþekja og éljagangur er á Siglufjarðarvegi. Á Norðurlandi eystra er hálka eða snjóþe...
Lesa meira

Víða er hálka á vegum

Töluvert snjóaði á Norðurlandi í nótt og því er víða hálka á vegum. Á Norðurlandi vestra er hálka eða snjóþekja á flestum vegum. Snjóþekja og éljagangur er á Siglufjarðarvegi. Á Norðurlandi eystra er hálka eða snjóþe...
Lesa meira

Sala á bjór dróst saman um tæp 4% á milli ára

Sala á bjór dróst saman hjá Vínbúðunum á liðnu ári um tæp 4%, svipaður samdráttur varð í sölu á bjór frá Viking verksmiðjunni á Akureyri, en aftur á móti varð mikil aukning, eða um 21% hjá Bruggsmiðjunni á Árskógsstr
Lesa meira

Andri Hjörvar til liðs við Þór

Knattspyrnulið Þórs hefur fengið varnarmanninn sterka Andra Hjörvar Albertsson til liðs við sig en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið á dögunum. Andri, sem er 31 árs, hefur leikið með liði Fjarðabyggðar undanfa...
Lesa meira

Andri Hjörvar til liðs við Þór

Knattspyrnulið Þórs hefur fengið varnarmanninn sterka Andra Hjörvar Albertsson til liðs við sig en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið á dögunum. Andri, sem er 31 árs, hefur leikið með liði Fjarðabyggðar undanfa...
Lesa meira

Andri Hjörvar til liðs við Þór

Knattspyrnulið Þórs hefur fengið varnarmanninn sterka Andra Hjörvar Albertsson til liðs við sig en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið á dögunum. Andri, sem er 31 árs, hefur leikið með liði Fjarðabyggðar undanfa...
Lesa meira

Andri Hjörvar til liðs við Þór

Knattspyrnulið Þórs hefur fengið varnarmanninn sterka Andra Hjörvar Albertsson til liðs við sig en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið á dögunum. Andri, sem er 31 árs, hefur leikið með liði Fjarðabyggðar undanfa...
Lesa meira

Öruggur sigur Vals í Vodafonehöllinni

Íslandsmeistarar Vals lögðu KA/Þór örugglega að velli í dag, 30-19, er liðin áttust við í Vodafonehöllinni í N1-deild kvenna í handknattleik. Valur var níu mörkum yfir í hálfleik, 18-9, og sigurinn aldrei í hættu. Karólína B...
Lesa meira

Öruggur sigur Vals í Vodafonehöllinni

Íslandsmeistarar Vals lögðu KA/Þór örugglega að velli í dag, 30-19, er liðin áttust við í Vodafonehöllinni í N1-deild kvenna í handknattleik. Valur var níu mörkum yfir í hálfleik, 18-9, og sigurinn aldrei í hættu. Karólína B...
Lesa meira

Þór vann báða leiki sína um helgina

Körfunkattleikslið Þórs er heldur betur búið að vakna til lífsins eftir skelfilega byrjun í haust í 1. deild karla. Þór lék tvo leiki um helgina og vann þá báða; 99-81 gegn ÍG og 88-71 gegn Breiðablik. Þór hefur nú unnið fim...
Lesa meira

Besta árið mitt hingað til

Sundkonan Bryndís Rún Hansen var á dögunum kjörin íþróttamaður ársins á Akureyri fyrir árið 2011 í hófi sem fram fór á Hótel KEA. Þetta er í þriðja sinn í röð sem Bryndís verður fyrir valinu. Í öðru sæti varð handkn...
Lesa meira

Fjármálaráðherra hefur allar heimildir til að hefja framkvæmdir

Kristján Þór Júlíusson þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi  og nefndarmaður í fjárlaganefnd, segir að það sé með miklum ólíkindum hvernig umræðan um Vaðlaheiðargöng hefur þróast. “Það er óumdeilt...
Lesa meira

Frítt á skíðasvæði landsins

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opið frá kl. 10-16 í dag sunnudag. Í tilefni dagsins “Snjór um víða veröld” er frítt fyrir alla í fjallið í dag og það á reyndar við um önnur skíðasvæði landsins. Veðrið kl. 9:30 ...
Lesa meira

Frítt á skíðasvæði landsins

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opið frá kl. 10-16 í dag sunnudag. Í tilefni dagsins “Snjór um víða veröld” er frítt fyrir alla í fjallið í dag og það á reyndar við um önnur skíðasvæði landsins. Veðrið kl. 9:30 ...
Lesa meira

Tæplega 1200 fiskar veiddust í Eyjafjarðará í fyrra

Alls komu 1189 fiskar úr Eyjafjarðará á liðnu ári, 780 bleikjur sem er aðeins meira en á árinu áður, 393 sjóbirtingar og 9 laxar.  Aðalfundur Veiðifélags Eyjafjarðarár var haldinn í síðustu viku þar sem þetta kom fram. Ágú...
Lesa meira