Fréttir
13.01.2012
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið sautján leikmenn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í Serbíu sem hefst á sunnudaginn. Oddur Gretarsson, hornamaður hjá liði Akureyrar, er í hópnum en Akureyr...
Lesa meira
Fréttir
13.01.2012
Málefni Leikfélags Akureyrar voru til umræðu í stjórn Akureyrastofu í gær. Halla Björk Reynisdóttir formaður stjórnar segir að engar ákvarðanir hafi verið teknar á fundinum, enda séu ekki forsendur til þess enn. Hins vegar lig...
Lesa meira
Fréttir
13.01.2012
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri segir að aukin skattheimta á notendur innanlandsflugvalla, muni fara beint út í verðlagið. Hann segist því skilja vel áhyggjur forsvarsmanna Flugfélags Íslands. Flugfélagið þa...
Lesa meira
Fréttir
13.01.2012
Ég er hæstánægður með að vera kominn heim og mér fannst vera kominn tími á þetta, segir miðjumaðurinn Jóhann Helgason nýjasti liðsmaður KA. Jóhann gengur í raðir síns uppeldisfélags á nýjan leik en hann kemur á lánsam...
Lesa meira
Fréttir
12.01.2012
Hverfisráð Grímseyjar mótmælir harðlega fyrirhuguðu banni á svartfuglsveiðum og óskar eftir stuðningi bæjastjórnar Akureyrar í því máli, þar sem heimamenn vita að stóraukning er á öllum þessum fuglategundum í eyjunni frá
Lesa meira
Fréttir
12.01.2012
Hverfisráð Grímseyjar mótmælir harðlega fyrirhuguðu banni á svartfuglsveiðum og óskar eftir stuðningi bæjastjórnar Akureyrar í því máli, þar sem heimamenn vita að stóraukning er á öllum þessum fuglategundum í eyjunni frá
Lesa meira
Fréttir
12.01.2012
Foreldrafélag Giljaskóla hefur óskað eftir því að Akureyrarbær komi fyrir hraðahindrunum og merkingum á einum beinasta kafla Merkigils, sem snýr í norður - suður. Einnig var óskað eftir því að leyfilegur hámarkshraði í Merkig...
Lesa meira
Fréttir
12.01.2012
Alvarlegt vinnuslys varð á Norðausturlandi laust eftir hádegi sl. þriðjudag, samkvæmt frétt á Landpóstinum, fréttavef fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. Slasaðist sjómaður alvarlega þar sem hann var að vinna við ...
Lesa meira
Fréttir
12.01.2012
Í ljósi umræðu undanfarinna daga og framkominna greinargerða um Vaðlaheiðargöng hefur stjórn Vaðlaheiðaganga hf. ákveðið að senda eftirfarandi yfirlýsingu til fjölmiðla. Tilgangur yfirlýsingarinnar er að skýra sjónarmið fél...
Lesa meira
Fréttir
11.01.2012
Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar sem jafnframt er samninganefnd félagsins hóf fund í dag kl. 17:15 og var fundinum að ljúka rétt í þessu. Aðalefni fundarins voru kjaramál. Hörð gagnrýni kom fram á fundinum með framkomu stj...
Lesa meira
Fréttir
11.01.2012
Ráðist verður í endurnýjun á húsnæði fæðingadeildarinnar á Sjúkrahúsinu á Akureyri, FSA, um miðjan mánuðinn og er gert ráð fyrir að þær taki tólf vikur. Helmingi af húsnæði fæðingardeildarinnar verður lokað meðan ...
Lesa meira
Fréttir
11.01.2012
Kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað að Akureyrarbær hafi brotið gegn ákvæðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, við ráðningu í starf við Ráðgjöfina heim í júlí 2011. Akureyrarbær auglýsti í jún
Lesa meira
Fréttir
11.01.2012
Móttekið magn úrgangs hjá Moltu ehf. jókst um tæp 20% á árinu 2011. Matvælastofnun gaf út rekstrarleyfi fyrir jarðgerð moltu í maí sl. Full heimild er því samkvæmt núgildandi reglum til að nýta moltuna. Þá gekk Molta e...
Lesa meira
Fréttir
11.01.2012
Á Akureyri eru nú 532 án atvinnu, 305 karlar og 227 konur. Um 12% eru í hlutastörfum. Flestir á skrá eru með grunnskólamenntun og um 20% með háskólamenntun eða rétt rúmlega 110 manns. Verið er að kortleggja hópinn til að geta b
Lesa meira
Fréttir
11.01.2012
Um klukkan 20:30 í gærkvöld var blá Subaru fólksbifreið tekin traustataki við fjölbýlishúsið að Melasíðu 2 á Akureyri, þar sem hún hafði verið skilin eftir í gangi. Um hálftíma síðar fannst bifreiðin föst í snjóskafli
Lesa meira
Fréttir
11.01.2012
Í ljósi traustrar stöðu Norðurorku hf. tók stjórn ákvörðun um að halda hækkunum á verðskrá fyrir árið 2012 í lágmarki. Verðskrá heimlagna tekur þó breytingum í samræmi við hækkun byggingavísitölu enda í aðalatriðu...
Lesa meira
Fréttir
11.01.2012
Samgöngur eru að komast í eðlilegt horf eftir þá röskun sem varð vegna veðurs í gær. Til að mynda er allt innanlandsflug Flugfélags Íslands komið í gang. Fyrsta vél félagsins lenti á Akureyri kl 08.15 og ætti flug að vera komi...
Lesa meira
Fréttir
10.01.2012
Fyrsta sýningin á Akureyri á vegum Sjónlistamiðstöðvarinnar verður opnuð í Listasafninu laugardaginn 14. janúar nk. kl. 14.00. Sýningin nefnist; Rými málverksins, og er samsýning tólf ungra myndlistarmanna af yngri kynslóðinni se...
Lesa meira
Fréttir
10.01.2012
Oddný Harðardóttir, fjármálaráðherra, segir að auka þurfi eigið fé félagsins sem annast á gerð Vaðlaheiðarganga. Hún kynnti skýrslu IFS greiningar um gerð ganganna á fundi ríkisstjórnar í morgun. Oddný segir að samkvæmt s...
Lesa meira
Fréttir
10.01.2012
Skólanefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær, að sumarlokun leikskóla 2012 verði í tveimur tímabilum. Fyrra tímabilið verður frá 25. júní til 20. júlí og seinna tímabilið verður frá 9. júlí til 3. ágúst. Skólanefn...
Lesa meira
Fréttir
10.01.2012
Enn er leiðindaveður víða um land með tilheyrandi ófærð eða slæmri færð. Áfram mun ganga á með mjög dimmum éljum fram eftir degi, heldur er að hvessa og á það einkum við um vestan- og norðanvert landið. Á Norðurlandi er h...
Lesa meira
Fréttir
10.01.2012
Vegna ófærðar og slæms veðurútlits í dag hefur öllum áætlunarferðum sérleyfisbifreiða Sterna verið frestað til morguns. Áætlað er að farið verði frá Hellissandi til Reykjavíkur og Akureyrar kl. 07:45 og frá Stykkishólmi kl...
Lesa meira
Fréttir
10.01.2012
Vegna ófærðar og slæms veðurútlits í dag hefur öllum áætlunarferðum sérleyfisbifreiða Sterna verið frestað til morguns. Áætlað er að farið verði frá Hellissandi til Reykjavíkur og Akureyrar kl. 07:45 og frá Stykkishólmi kl...
Lesa meira
Fréttir
10.01.2012
Vegna ófærðar og slæms veðurútlits í dag hefur öllum áætlunarferðum sérleyfisbifreiða Sterna verið frestað til morguns. Áætlað er að farið verði frá Hellissandi til Reykjavíkur og Akureyrar kl. 07:45 og frá Stykkishólmi kl...
Lesa meira
Fréttir
10.01.2012
Anna Sjöfn Jónasdóttir fulltrúi L-listans í skólanefnd Akureyrar lagði fram bókun á fundi nefndarinnar í gær, þar sem hún mótmælir vinnubrögðum bæjarfulltrúa L-listans með frestun gildistöku fyrirhugaðrar breytingar á morgun...
Lesa meira
Fréttir
10.01.2012
Fulltrúar Framsýnar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Þórshafnar hafa ákveðið að funda í Reykjavík síðdegis miðvikudaginn 18. janúar og fara yfir forsendur kjarasamninga og uppsagnarákvæði samningsins. Þessi þrj...
Lesa meira
Fréttir
10.01.2012
Nokkrar íslenskar stúlkur voru í eldlínunni á sterku svigmóti sem fram fór í Oppdal í Noregi á dögunum og náðu góðum árangri. Alls voru 76 keppendur á mótinu og þar á meðal skíðakonur úr norska landsliðinu. Af íslensku st...
Lesa meira