Fréttir
06.01.2012
Sparisjóðurinn á Akureyri opnaði þjónustuskrifstofu að Glerárgötu 36 nú í morgunsárið og þá strax fóru nýir viðskiptavinir að koma í heimsókn. Þjónustuskrifstofan er rekin undir Sparisjóði Höfðhverfinga og til að byrja ...
Lesa meira
Fréttir
06.01.2012
Þungfært er víða um land og eru vegfarendur beðnir að athuga að færð breytist mjög hratt og því gott að fylgjast með færð og ástandi á leiðinni. Á Norðurlandivestra er flughálka á felstum leiðum. Þæfingsfærð er á Vatns...
Lesa meira
Fréttir
06.01.2012
Þungfært er víða um land og eru vegfarendur beðnir að athuga að færð breytist mjög hratt og því gott að fylgjast með færð og ástandi á leiðinni. Á Norðurlandivestra er flughálka á felstum leiðum. Þæfingsfærð er á Vatns...
Lesa meira
Fréttir
06.01.2012
Ekkert lát er á velgengni Maríu Guðmundsdóttir hjá SKA sem bætir FIS-punktastöðu sína á skíðum með hverjum deginum. Keppt var í stórsvigi í Oppdal í Noregi í gær þar sem 86 stelpur hófu keppni og 58 kláruðu. María varð í...
Lesa meira
Fréttir
06.01.2012
SA Jötnar skelltu Skautafélagi Reykjavíkur í hörkuleik í Skautahöllinni fyrir norðan í gær, 8-7, á Íslandsmóti karla í íshokkí. Staðan var jöfn 7-7 eftir venjulegan leiktíma en það var gamla kempan Sigurður Sveinn Sigurð...
Lesa meira
Fréttir
06.01.2012
SA Jötnar skelltu Skautafélagi Reykjavíkur í hörkuleik í Skautahöllinni fyrir norðan í gær, 8-7, á Íslandsmóti karla í íshokkí. Staðan var jöfn 7-7 eftir venjulegan leiktíma en það var gamla kempan Sigurður Sveinn Sigurð...
Lesa meira
Fréttir
06.01.2012
SA Jötnar skelltu Skautafélagi Reykjavíkur í hörkuleik í Skautahöllinni fyrir norðan í gær, 8-7, á Íslandsmóti karla í íshokkí. Staðan var jöfn 7-7 eftir venjulegan leiktíma en það var gamla kempan Sigurður Sveinn Sigurð...
Lesa meira
Fréttir
05.01.2012
Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður TV Bittenfeld í Þýskalandi, stendur í ströngu þessa dagana með landsliðinu sem undirbýr sig af kappi fyrir lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik sem fram fer í Serbíu síðar í ...
Lesa meira
Fréttir
05.01.2012
Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður TV Bittenfeld í Þýskalandi, stendur í ströngu þessa dagana með landsliðinu sem undirbýr sig af kappi fyrir lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik sem fram fer í Serbíu síðar í ...
Lesa meira
Fréttir
05.01.2012
Menningarsjóður Hlaðvarpans hefur úthlutað rúmum 7 milljónum króna til menningarmála kvenna. Úthlutunin fór fram í Iðnó í dag, 5. janúar. Í þessari fimmtu úthlutun úr sjóðnum voru veittir 18 styrkir en alls bárust vel á þr...
Lesa meira
Fréttir
05.01.2012
Pétur Pétursson heimilislæknir mun láta af störfum á HAK í febrúar. Fram að þeim tíma tekur hann út vaktaleyfi þannig að hann kemur ekki meira til starfa. Eru honum færðar bestu þakkir fyrir áralanga þjónustu við íbúa Akurey...
Lesa meira
Fréttir
05.01.2012
Fjórar umsóknir bárust um stöðu forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri, FSA, en velferðarráðherra mun skipa í stöðuna frá 1. febrúar nk. til eins árs. Á meðal umsækjenda er Þorvaldur Ingvarsson bæklunarskurðlæknir, sem gegnt h...
Lesa meira
Fréttir
05.01.2012
Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi frístundahverfis í landi Sólbergs, vestan Vaðlaheiðarvegar. Í tillögunni er gert ráð fyrir 14 frístundalóðum að stærðinni frá 5.000 m² til 5.800 ...
Lesa meira
Fréttir
05.01.2012
Leikfélag Akureyrar býður uppá margar frábærar sýningar á seinni hluta leikársins. Sérstaklega má nefna stórsýninguna Gulleyjan sem LA setur upp í samstarfi við Borgarleikhúsið og er frumsýnd í Samkomuhúsinu þann 27. janú...
Lesa meira
Fréttir
05.01.2012
Sigurður Bjarnason í Grímsey segir að svartfugli hafi verið að fjölga mikið í eynni síðustu ár. Sjálfur hefur hann fylgst með þróuninni undanfarna áratugi því hann hefur stundað bjargsig í Grímsey í 40 ár og sl. vor tínd...
Lesa meira
Fréttir
05.01.2012
Íslandsmót karla í íshokkí byrjar af krafti á nýju ári eftir jólafrí og fara tveir leikir fram í Skautahöllinni á Akureyri næstu tvo daga. Skautafélag Reykjavíkur sækir SA Jötna heim í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:30. SR hef...
Lesa meira
Fréttir
05.01.2012
Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar Akureyrar og oddviti L-listans, segir að það sé vissulega eftirsjá í Sigurveigu Bergsteinsdóttur, enda fari þar góð manneskja, sem unnið hafi gott starf fyrir listann til margra ára....
Lesa meira
Fréttir
04.01.2012
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Logi Már Einarsson, formaður Arkitektafélags Íslands, undirrituðu í dag samning um útfærslu hönnunarsamkeppni um byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að f...
Lesa meira
Fréttir
04.01.2012
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Logi Már Einarsson, formaður Arkitektafélags Íslands, undirrituðu í dag samning um útfærslu hönnunarsamkeppni um byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að f...
Lesa meira
Fréttir
04.01.2012
Norðlenska skíðakonan María Guðmundsdóttir bar sigur úr býtum á FIS-móti í svigi sem fram fór í Oppdal í Noregi í morgun. María hafnaði í þriðja sæti í gær eftir að hafa verið með bestan tíma eftir fyrri ferðina. Hún b...
Lesa meira
Fréttir
04.01.2012
Íþróttafélagið Þór býður í samstarfi við Akureyrarstofu til þrettándabrennu föstudaginn 6. janúar kl. 19.00 að Réttarhvammi við Hlíðarfjallsveg. Vitað er að jólasveinarnir ætla að nota tækifærið og mæta á brennuna ti...
Lesa meira
Fréttir
04.01.2012
Það er afskaplega gott í árferði eins og þessu að skulda lítið og það vill svo heppilega til að við erum í þeim hópi, skuldum lítið, segir Guðný Sverrisdóttir sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi. Fjárhagsáætlun hrepps...
Lesa meira
Fréttir
03.01.2012
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað fagráð sjúkraflutninga til fjögurra ára. Hlutverk fagráðsins er að vera ráðherra til ráðgjafar um öll fagleg málefni varðandi sjúkraflutninga og stefnumótun á þessu sviði...
Lesa meira
Fréttir
03.01.2012
Ferðafólk heimsækir Grímsey allan ársins hring en flestir koma þangað yfir hásumarið. Ekki er algengt að gestkvæmt sé í eyjunni yfir jól eða áramót en að þessu sinni voru þýsk hjón í Grímsey um áramótin og tóku virkan þ...
Lesa meira
Fréttir
03.01.2012
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í september sl. um verndun og endurreisn svartfuglastofna leggur m.a. til að fimm tegundir sjófugla af svartfuglaætt verði friðaðar fyrir öllum veiðum og nýtingu næst...
Lesa meira
Fréttir
03.01.2012
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í september sl. um verndun og endurreisn svartfuglastofna leggur m.a. til að fimm tegundir sjófugla af svartfuglaætt verði friðaðar fyrir öllum veiðum og nýtingu næst...
Lesa meira
Fréttir
03.01.2012
Stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar (AFE) hefur ráðið Þorvald Lúðvík Sigurjónsson sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins frá 11. janúar nk. en fráfarandi framkvæmdastjóri lét af störfum nú um áramót. Þorvaldur Lúðv
Lesa meira