Fréttir

Umboðsmaður skuldara opnar útibú á Akureyri

Umboðsmaður skuldara opnar útibú sitt á Akureyri fyrir viðskiptavinum mánudaginn 6. febrúar nk. Útibúið er staðsett á Glerárgötu 26, 1.hæð. Útibúið á Akureyri er annað útibú embættisins, en í desember 2010 opnaði umboðs...
Lesa meira

Forsala hefst í dag á Nei ráðherra, áhorfendasýningu ársins

Forsala hefst í dag, miðvikudaginn 1. febrúar kl. 10.00, á áhorfendasýningu ársins; Nei ráðherra! sem flytur norður yfir heiðar í mars. Sérstakt forsölutilboð er fram á föstudag. Leiksýningin verður sýnd á Akureyri í samstar...
Lesa meira

SR skellti Víkingum fyrir norðan

SR lagði SA Víkinga að velli í kvöld, 4-1, er liðin áttust við í Skautahöllinni á Akureyri í afar þýðingarmiklum leik fyrir bæði lið á Íslandsmóti karla í íshokkí. SR fer með sigrinum upp í 26 stig í öðru sæti deildar...
Lesa meira

SR skellti Víkingum fyrir norðan

SR lagði SA Víkinga að velli í kvöld, 4-1, er liðin áttust við í Skautahöllinni á Akureyri í afar þýðingarmiklum leik fyrir bæði lið á Íslandsmóti karla í íshokkí. SR fer með sigrinum upp í 26 stig í öðru sæti deildar...
Lesa meira

Viðurkenningar veittar í ritgerðarsamkeppni Sögufélagsins

Í tilefni 40 ára afmælis Sögufélags Eyfirðinga 2011 var efnt til ritgerðasamkeppni. Hvað hefur þú séð og lifað? var yfirheiti hennar og skyldi vera frásögn sjónvarvotts af atburði í Eyjafirði á 20. öld. Heimilt var að senda i...
Lesa meira

Af stað með Vaðlaheiðargöng

Samtök atvinnulífsins hafa hvatt mjög til þess að ráðist verði í gerð Vaðlaheiðarganga þannig að notendur greiddu sérstakt gjald fyrir notkun á göngunum sem stæði undir kostnaðinum við gerð þeirra. Þetta segir Vilhjálmur E...
Lesa meira

Samtök sveitarfélaga undirrita aksturssamninga

Í morgun voru undirritaðir aksturssamningar á milli Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Norðurlandi Vestra, Eyþings og Fjórðungssambands Vestfirðinga og Bíla og fólks ehf./Sterna, um áframhaldandi akstur á leiðunum Reykjavík - Sn
Lesa meira

Akureyri verði þungamiðja öflugs menningarstarfs á landsbyggðinni

Á síðsta fundi stjórnar Akureyrarstofu var farið að nýju yfir drög að samningi milli Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Akureyrarbæjar 2012-2014. Markmið samningsins er að styðja við uppbyggingu Sinfóníuhljómsveitar Norðurla...
Lesa meira

Magni styrkir sig

Magni frá Grenivík hefur fengið fjóra nýja leikmenn til liðs við félagið fyrir átökin í sumar í 3. deild karla í knattspyrnu. Þetta eru þeir Liam Killa frá Wales, Sigþór Hafsteinn Baldursson frá Dalvík/Reyni, Ingvar Már Gísl...
Lesa meira

Magni styrkir sig

Magni frá Grenivík hefur fengið fjóra nýja leikmenn til liðs við félagið fyrir átökin í sumar í 3. deild karla í knattspyrnu. Þetta eru þeir Liam Killa frá Wales, Sigþór Hafsteinn Baldursson frá Dalvík/Reyni, Ingvar Már Gísl...
Lesa meira

Magni styrkir sig

Magni frá Grenivík hefur fengið fjóra nýja leikmenn til liðs við félagið fyrir átökin í sumar í 3. deild karla í knattspyrnu. Þetta eru þeir Liam Killa frá Wales, Sigþór Hafsteinn Baldursson frá Dalvík/Reyni, Ingvar Már Gísl...
Lesa meira

Ekkert nýtt komið fram sem gefur tilefni til afturköllunar

Almennur félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri, sem haldinn var í gærkvöld, leggst gegn þingsályktunartillögu Bjarna Benediktssonar um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde. Ekkert nýtt hafi komið fram í málinu sem gefi til...
Lesa meira

Ekkert nýtt komið fram sem gefur tilefni til afturköllunar

Almennur félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri, sem haldinn var í gærkvöld, leggst gegn þingsályktunartillögu Bjarna Benediktssonar um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde. Ekkert nýtt hafi komið fram í málinu sem gefi til...
Lesa meira

Lífshlaupið ræst í fimmta á sinn á morgun

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta-og Ólympíusambands Íslands, verður ræst í fimmta sinn á morgun miðvikudag. Hægt er að taka þátt í vinnustaðakeppni, hvatningarleik grunnskólanna og einstaklingskeppni. Markmið...
Lesa meira

Stjórn Akureyrarstofu styrkir Atvinnu- og nýsköpunarhelgina

Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á síðasta fundi sínum, að veita allt að einni milljón króna til Atvinnu- og nýsköpunarhelgarinnar og skulu fjármunirnir nýttir til að fylgja lífvænlegum verkefnum vel eftir að helginni lokinni. Á ...
Lesa meira

Nýjar tegundir komu fram í árlegri fuglatalningu

Árleg vetrarfuglatalning á Akureyri fór fram nú í byrjun árs og tóku níu manns þátt í talningunni að þessu sinni, samkvæmt upplýsingum Jóns Magnússonar fuglaáhugamanns. “Fuglatalningadagarnir hafa verið færðir svolítið fram...
Lesa meira

Landsdómsmálið til umfjöllunar á félagsfundi Samfylkingarinnar

Samfylkingin á Akureyri boðar til almenns félagsfundar í kvöld, mánudaginn 30. janúar kl. 20.00, í húsnæði félagsins, Lárusarhúsi v/Eiðsvallagötu 18. Aðalumræðuefnið verður landsdómsmálið og til fundarins koma þingmenn Sam...
Lesa meira

Tuttugu nemendur útskrifaðir úr Svæðisleiðsögunámi

Símenntun Háskólans á Akureyri útskrifaði 20 nemendur úr Svæðisleiðsögunámi á Norðurlandi sl. föstudag og tveir til viðbótar munu ljúka náminu í vor. Svæðisleiðsögunámið, sem var haldið í samstarfi við Leiðsöguskóla...
Lesa meira

Tuttugu nemendur útskrifaðir úr Svæðisleiðsögunámi

Símenntun Háskólans á Akureyri útskrifaði 20 nemendur úr Svæðisleiðsögunámi á Norðurlandi sl. föstudag og tveir til viðbótar munu ljúka náminu í vor. Svæðisleiðsögunámið, sem var haldið í samstarfi við Leiðsöguskóla...
Lesa meira

Sjúkraflug frá Akureyri til Frakklands tók um 17 klukkustundir

Neyðarflutningsmaður frá Slökkviliði Akureyrar lagði af stað með sjúkraflugvél Mýflugs kl: 06:30 í gærmorgun í sjúkraflug til Frakklands. Flogið var frá Akureyri til Chambery í Frakklandi til að sækja sjúkling sem slasast haf
Lesa meira

Tæplega 90% Þingeyinga hlynntir Vaðlaheiðargöngum

Samkvæmt vefkönnun meðal Þingeyinga, sem vefmiðlarnir 641.is og 640.is stóðu sameiginlega að, eru 89% þátttaenda hlynntir því að ráðist verði í gerð Vaðlaheiðarganga en einungis 8% eru því mótfallin. Könnun stóð yfir í 7...
Lesa meira

Þór og KA leika til úrslita á Hleðslumótinu

Þór og KA leika til úrslita á Hleðslumótinu í knattspyrnu um helgina en bæði lið stóðu uppi sem sigurvegarar í sínum riðli. Þór vann Dalvík/Reyni 4-1 í A-riðli í lokaumferð mótsins sem fram fór í Boganum um helgina. Sigur
Lesa meira

Þór og KA leika til úrslita á Hleðslumótinu

Þór og KA leika til úrslita á Hleðslumótinu í knattspyrnu um helgina en bæði lið stóðu uppi sem sigurvegarar í sínum riðli. Þór vann Dalvík/Reyni 4-1 í A-riðli í lokaumferð mótsins sem fram fór í Boganum um helgina. Sigur
Lesa meira

Þór og KA leika til úrslita á Hleðslumótinu

Þór og KA leika til úrslita á Hleðslumótinu í knattspyrnu um helgina en bæði lið stóðu uppi sem sigurvegarar í sínum riðli. Þór vann Dalvík/Reyni 4-1 í A-riðli í lokaumferð mótsins sem fram fór í Boganum um helgina. Sigur
Lesa meira

Brotamálum fækkar í umdæmi lögreglunnar á Akureyri

Hegningarlagabrotum, sérrefsilagabrotum og umferðarlagabrotum í málaskrá umdæmis lögreglunnar á Akureyri, heldur áfram að fækka á millli ára, samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir síðasta ár. Alls voru skráð 1.807 mál í þessum ...
Lesa meira

Fyrsti sigur KA á tímabilinu

KA vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í gær í Mikasa-deild karla í blaki er liðið lagði Þrótt úr Reykjavík 3-0 í KA-heimilinu. Hrinurnar fóru 25-22, 25-21 og 25-16. Piotr Kempisty skoraði 30 stig fyrir KA í leiknum en Fannar Grét...
Lesa meira

Fyrsti sigur KA á tímabilinu

KA vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í gær í Mikasa-deild karla í blaki er liðið lagði Þrótt úr Reykjavík 3-0 í KA-heimilinu. Hrinurnar fóru 25-22, 25-21 og 25-16. Piotr Kempisty skoraði 30 stig fyrir KA í leiknum en Fannar Grét...
Lesa meira