Fréttir

Útkall í Reykárhverfi í Eyjafjarðarsveit

Hjálparsveitin Dalbjörg var kölluð út um kl. 18 í kvöld í Reykárhverfi í Eyjafjarðarsveit. Þar hafði orðið mikið vatnstjón innandyra í íbúðarhúsi þegar að heitt vatn flæddi um öll gólf. Á annan tug björgunarsveitarman...
Lesa meira

Helga komin fram úr föður sínum

Júdódeild KA hefur unnið alls 472 Íslandsmeistaratitla frá árinu 1979 er KA eignaðist sinn fyrsta Íslandsmeistara. Þá hefur deildin unnið 111 verðlaun á alþjóðlegum mótum. Á uppfærðum lista félagsins kemur einnig fram að Helg...
Lesa meira

Samherji styrkir samfélagsverkefni um 75 milljónir króna

Samherji hf. boðaði til móttöku síðdegis í dag í KA-heimilinu á Akureyri og afhenti við það tækifæri styrki til ýmissa samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu upp á 75 milljónir króna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslan...
Lesa meira

Heildarafli úr norsk-íslenska síldarstofninum 120 þúsund tonn

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerðir um veiðar á norsk-íslenskri síld og úthafskarfa í samræmi við samninga innan Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) sem samþykktir voru...
Lesa meira

SA með flesta Íslandsmeistara og landsliðsmenn

Hin árlega úthlutun úr Afreks-og styrktarsjóði Akureyrar fór fram í hófi í Íþróttahöllinni í gær, þar sem veittir voru styrkir til einstakra félaga vegna landsliðsmanna og afhentar viðurkenningar vegna Íslandsmeistaratitla á
Lesa meira

Ætlar að gefa íbúum á Hlíð fjórar hænur

Sigurvin Jónsson hæsnabóndi með meiru á Akureyri, hefur ákveðið að gefa íbúum á Öldrunarheimilum Akureyrar, Hlíð, fjórar hænur með vorinu. Þar stendur til að hefja hæsnarækt og fleira og sagðist Sigurvin vilja leggja sitt af...
Lesa meira

Tómas Már verður forstjóri Alcoa í Evrópu

Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, mun taka við sem forstjóri Alcoa í Evrópu með aðsetur í Genf þann 1. janúar næstkomandi. Tómas mun jafnframt hafa með höndum yfirstjórn álframleiðslusviðs (Global Primary Prod...
Lesa meira

Vinna hefst vonandi í byrjun nýs árs

„Við höfum verið í viðræðum við ráðgjafafyrirtæki frá því í byrjun árs um að taka verkefnið að sér,“ segir Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri, um gerð skýrslu um efnahagslegar afleiðingar verði Reykja...
Lesa meira

Falleg glitský á lofti

Það eru ekki aðeins jólaljósin sem gleðja Eyfirðinga nú í morgunsárið, því þessi fallegu glitský lýsa upp himininn í augnablikinu og eru menn sammála um þetta sé skemmileg viðbót í skammdeginu.
Lesa meira

"Þarf að fara til þess að ná lengra"

Miðjumaðurinn Atli Sigurjónsson og varnarmaðurinn Gísli Páll Helgason, tveir af lykilmönnum knattspyrnuliðs Þórs undanfarin ár, hafa báðir sagt skilið við uppeldisfélag sitt og gengið í raðir úrvalsdeildarliðs. Atli gerði þr...
Lesa meira

Óttast að málið tefjist fram á vorið

„Það eru mér mikil vonbrigði að ekki tókst að ljúka málinu fyrir jól,“ segir Kristján L. Möller alþingismaður og formaður atvinnuveganefndar Alþingis en enn hefur óháð úttekt fjármálaráðuneytisins á reiknilíkani vegna V...
Lesa meira

Sparisjóðurinn opnar þjónustuskrifstofu á Akureyri

Sparisjóðurinn á Grenivík mun opna þjónustuskrifstofu á Akureyri á milli jóla- og nýárs, eða strax í byrjun næsta árs. Starfsemin verður til húsa á neðstu hæðinni að Glerárgötu 36. “Við erum að koma,” segir Jóhann Ing
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira

Gleðileg jól

Það er bæði fallegt og jólalegt á Akureyri þessa stundina og ágætis veður. Fjöldi fólks hefur verið á ferðinni frá því í morgun, sumir hafa verið að ljúka við að versla og aðrir að keyra út pakka og jólakort. Þá fer j...
Lesa meira