Fréttir

Tími til kominn!

Við umræður í bæjarstjórn við gerð tveggja síðustu framkvæmdaáætlana hef ég hamrað á því  að framkvæmdum við fráveituna yrði flýtt og hönnun skoðuð upp á nýtt með það fyrir augum að leggja útrásarlögnina fyrst ...
Lesa meira

Starinn og ýmsir aðrir fuglar

Starinn er dæmigerður þéttbýlisfugl og er skyldur hrafninum á stærð við þröst og dökkur á litinn og slær stundum skemmtilegum blásvörtum gljáa á búk hans innan um ljósar doppurnar. Starinn hóf varp á Íslandi um 1940 á Suð...
Lesa meira

Hjálpræðisherinn og hjálparstarfið

Níels Erlingsson skrifar
Lesa meira

Skoðunarmenn gúmmíbjörgunarbáta á námskeiði

Námskeið fyrir skoðunarmenn gúmmíbjörgunarbáta á Íslandi var haldið í húsnæði Gúmmíbátaþjónustu Norðurlands á Akureyri nýlega. Alls mættu 12 skoðunarmenn víðs vegar af landinu á námskeiðið en kennarinn var enskur og k...
Lesa meira

Skoðunarmenn gúmmíbjörgunarbáta á námskeiði

Námskeið fyrir skoðunarmenn gúmmíbjörgunarbáta á Íslandi var haldið í húsnæði Gúmmíbátaþjónustu Norðurlands á Akureyri nýlega. Alls mættu 12 skoðunarmenn víðs vegar af landinu á námskeiðið en kennarinn var enskur og k...
Lesa meira

Hálka og éljagangur á Öxnadalsheiði og hálka á Víkurskarði

Á Norðurlandi vestra er óveður og hálkublettir eru milli Blönduós og Skagastrandar. Snjóþekja og skafrenningur er á Þverárfjalli og hálkublettir á Vatnsskarði. Krapasnjór er á Siglufjarðarvegi. Á Norðurlandi eystra er hálka og...
Lesa meira

Sáttur við þróunina á liðinu

„Markmiðið var að komast áfram í úrslitakeppnina og þar sem það hafðist ekki er ég ekki alveg sáttur við tímabilið,“ segir Guðlaugur Arnarsson, þjálfari KA/Þórs, í samtali við Vikudag. KA/Þór endaði í sjöunda sæti N1-...
Lesa meira

Sáttur við þróunina á liðinu

„Markmiðið var að komast áfram í úrslitakeppnina og þar sem það hafðist ekki er ég ekki alveg sáttur við tímabilið,“ segir Guðlaugur Arnarsson, þjálfari KA/Þórs, í samtali við Vikudag. KA/Þór endaði í sjöunda sæti N1-...
Lesa meira

Glerárskóli vill taka Kvenfélagsreitinn við Skarðshlíð í fóstur

Á fundi framkvæmdaráðs Akureyrarbæjar nýlega var tekið fyrir erindi frá Glerárskóla, þar sem skólinn óskar eftir því að taka Kvenfélagsreitinn við Skarðshlíð í “fóstur”. Framkvæmdaráð tók vel í erindið og var forstö...
Lesa meira

Glerárskóli vill taka Kvenfélagsreitinn við Skarðshlíð í fóstur

Á fundi framkvæmdaráðs Akureyrarbæjar nýlega var tekið fyrir erindi frá Glerárskóla, þar sem skólinn óskar eftir því að taka Kvenfélagsreitinn við Skarðshlíð í “fóstur”. Framkvæmdaráð tók vel í erindið og var forstö...
Lesa meira

Stefnt að auknum umsvifum og samkeppni í sorphirðu

Íslenska Gámafélagið, sem er með aðstöðu á Oddeyrartanga, hyggst flytja starfsemi sína þaðan um mitt komandi sumar.  Þá hefur félagið einnig í hyggju að auka umsvif sín á Akureyri á sviði sorphirðu. Tveir starfsmenn vinna n...
Lesa meira

Tillögurnar geta skapað grunn fyrir framtíðarskipulag háskólamála hér á landi

„Mér líst ágætlega á þessar tillögur og tel að þær geti komið málunum í réttan farveg og skapað grunn fyrir framtíðarskipulag háskólamála hér á landi. Sjálfstæður háskóli á Akureyri í góðu samstarfi við aðra hásk...
Lesa meira

Börnin á Naustatjörn afhentu stærsta afmæliskortið

Börn og starfsfólk á leikskólanum Naustatjörn gerðu sér ferð á Amtsbókasafnið í vikunni, til þess að afhenda afmæliskort vegna 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar, sem unnið var á leikskólanum. Hólmkell Hreinsson amtsbókavö...
Lesa meira

Börnin á Naustatjörn afhentu stærsta afmæliskortið

Börn og starfsfólk á leikskólanum Naustatjörn gerðu sér ferð á Amtsbókasafnið í vikunni, til þess að afhenda afmæliskort vegna 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar, sem unnið var á leikskólanum. Hólmkell Hreinsson amtsbókavö...
Lesa meira

Börnin á Naustatjörn afhentu stærsta afmæliskortið

Börn og starfsfólk á leikskólanum Naustatjörn gerðu sér ferð á Amtsbókasafnið í vikunni, til þess að afhenda afmæliskort vegna 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar, sem unnið var á leikskólanum. Hólmkell Hreinsson amtsbókavö...
Lesa meira

Börnin á Naustatjörn afhentu stærsta afmæliskortið

Börn og starfsfólk á leikskólanum Naustatjörn gerðu sér ferð á Amtsbókasafnið í vikunni, til þess að afhenda afmæliskort vegna 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar, sem unnið var á leikskólanum. Hólmkell Hreinsson amtsbókavö...
Lesa meira

Börnin á Naustatjörn afhentu stærsta afmæliskortið

Börn og starfsfólk á leikskólanum Naustatjörn gerðu sér ferð á Amtsbókasafnið í vikunni, til þess að afhenda afmæliskort vegna 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar, sem unnið var á leikskólanum. Hólmkell Hreinsson amtsbókavö...
Lesa meira

Börnin á Naustatjörn afhentu stærsta afmæliskortið

Börn og starfsfólk á leikskólanum Naustatjörn gerðu sér ferð á Amtsbókasafnið í vikunni, til þess að afhenda afmæliskort vegna 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar, sem unnið var á leikskólanum. Hólmkell Hreinsson amtsbókavö...
Lesa meira

Börnin á Naustatjörn afhentu stærsta afmæliskortið

Börn og starfsfólk á leikskólanum Naustatjörn gerðu sér ferð á Amtsbókasafnið í vikunni, til þess að afhenda afmæliskort vegna 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar, sem unnið var á leikskólanum. Hólmkell Hreinsson amtsbókavö...
Lesa meira

Börnin á Naustatjörn afhentu stærsta afmæliskortið

Börn og starfsfólk á leikskólanum Naustatjörn gerðu sér ferð á Amtsbókasafnið í vikunni, til þess að afhenda afmæliskort vegna 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar, sem unnið var á leikskólanum. Hólmkell Hreinsson amtsbókavö...
Lesa meira

Dynheimaball í Sjallanum á morgun laugardag

Á morgun, laugardagskvöldið 7. apríl, ætla N3 plötusnúðar, Hólmar og Þórhallur ásamt Páli Óskari að halda dúndrandi Dynheimaball í Sjallanum. Dynheimaböllinn svokölluðu hafa slegið í gegn á Akureyri. Um er að ræða „nosta...
Lesa meira

Komandi ferðasumar lofar góðu

Útlit er fyrir mikinn straum ferðamanna til Akureyrar á komandi sumri að því er fram kom í samtölum við hótelstjóra í bænum og fleiri. Sigrún Björk Jakobsdóttir hótelstjóri hjá Icelandair hótel segir að veturinn hafi verið g
Lesa meira

Eldri börnin mynda tengsl við þau yngri

Í Oddeyrarskóla á Akureyri hefur sá háttur verið hafður á til fjölda ára, að í desember byrja nemendur í 7. bekk að mynda tengsl við börn á elstu deild leikskólans Iðavallar, börn sem eru væntanlegir nemendur í 1. bekk í Odd...
Lesa meira

María líklega frá keppni í eitt ár

María Guðmundsdóttir, 18 ára skíðakona frá Akureyri, slasaðist illa á hné á Skíðamóti Íslands sem fram fór í Hlíðarfjalli á Akureyri sl. helgi. Hún þarf að gangast undir aðgerð og þykir líklegt að hún verði frá keppn...
Lesa meira

Stórsveit og æskukraftur á tónleikum í Hofi

Það verður mikið um að vera í menningarlífinu á Akureyri um páskana og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í dag skírdag kl. 16.00, stígur á stokk í Hofi, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ásamt félögum úr Un...
Lesa meira

Þóra gefur kost á sér til embættis forseta Íslands

Sjónvarpskonan Þóra Arnórsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands en þá ákvörðun tilkynnti hún á fundi í Hafnarfirði í gær. Þóra hefur jafnframt sent frá sér yfirlýsingu, þar sem hún geri...
Lesa meira

Búist við fjölmenni um páskana í Hlíðarfjall

„Það er að rætast vel úr þessu öllu saman og mér líst vel á,“ segir Guðmundur Karl Jónsson  forstöðumaður í Hlíðarfjalli. „Útlitið var fremur dapurlegt  fyrir síðustu helgi, þá var hvert hitametið á fætur öðru sl...
Lesa meira