Fréttir
12.08.2021
Húsanæðissamvinnufélagið Búfesti hsf. hefur rift samningi sínum við Faktabygg ehf. um byggingu raðhúsa á Húsavík. Þetta staðfesti Eiríkur H. Hauksson framkvæmdarstjóri Búfesta í samtali við Vikublaðið.
Lesa meira
Fréttir
11.08.2021
Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri Listasafnsins á Akureyri, leiðir lista Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi. Margrét Pétursdóttir er í öðru sæti og Guðrún Þórsdóttir í þriðja sæti.
Lesa meira
Fréttir
10.08.2021
Á Húsavík er skammt að sækja náttúruperlur sem eiga sér engan sinn líka. Lengi vel hefur það einungis verið á vitorði heimamanna en ferðafólk er nú í auknum mæli farið að sækja þessar perlur heim.
Lesa meira
Fréttir
09.08.2021
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Hildigunni Svavarsdóttur í starf forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri. Embætti forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri var auglýst þann 25. júní sl. og voru sjö umsækjendur um embættið.
Lesa meira
Fréttir
08.08.2021
Það er líklega fátt jafn dýrmætt samfélagi eins og Húsavík en þegar ungt fólk snýr aftur heim með fjölskyldur sínar eftir að hafa flust á brott til að sinna námi og öðrum störfum.
Lesa meira
Fréttir
07.08.2021
Húsvíkingar hafa notið besta sumars í manna minnum en hitinn hefur varla farið niður fyrir 20 gráður síðan í byrjun júlí. Dagurinn i dag er þar engin undantekning og á meðan blíðunnar nýtur blómstar mannlífið sem aldrei fyrr.
Lesa meira
Fréttir
07.08.2021
Hulda Elma Eysteinsdóttir færir okkur gómsætar uppskriftir af þorski í karrýsósu og ljúffengri hráköku.
Lesa meira
Fréttir
06.08.2021
Íbúafjöldi Akureyrarbæjar þann 1. ágúst sl. var 19.436, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands, og hafa íbúar sveitarfélagsins aldrei verið fleiri. Íbúum hefur undanfarna 12 mánuði fjölgað um 335.
Lesa meira
Fréttir
06.08.2021
Verkefnið Glæðum Grímsey sem er hluti af Brothættum byggðum hefur verið framlengt til loka næsta árs.
Lesa meira
Fréttir
06.08.2021
Magnið á ársgrundvelli við Sandgerðisbót gæti verið um 25 tonn
Lesa meira
Fréttir
05.08.2021
Langþráður draumur Torgara hefur orðið að veruleika - Ný og falleg götumynd Reykjaheiðarvegar.
Lesa meira