Fréttir

Alþjóðaflugvellir-Reykjavíkurflugvöllur

Síðastliðið haust lagði Höskuldur Þórhallsson fram frumvarp til laga um skipulag- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli. Í stuttu máli snýr innihald frumvarpsins að því að ríkið og Reykjavíkurborg fari sameiginlega með skip...
Lesa meira

Hamingjusöm í skugga skertra lífsgæða

Lífsgæði meðal öryrkja eru skert og það er erfitt að vera öryrki á Íslandi. Þetta segja hjónin Óskar Aðalgeir Óskarsson og Guðrún Rósa Friðjónsdóttir á Akureyri. Þau eru öryrkjar, þurfa að lifa á bótum og segjast líti...
Lesa meira

Hamingjusöm í skugga skertra lífsgæða

Lífsgæði meðal öryrkja eru skert og það er erfitt að vera öryrki á Íslandi. Þetta segja hjónin Óskar Aðalgeir Óskarsson og Guðrún Rósa Friðjónsdóttir á Akureyri. Þau eru öryrkjar, þurfa að lifa á bótum og segjast líti...
Lesa meira

Klæðir sig í gervi og skrifar sögu Eurovision

Halla Ingvarsdóttir, fjármálaráðgjafi á Akureyri, er forfallinn aðdáandi Eurovision en hún hefur fylgst með keppninni frá árinu 1985 og segir áhugan hafa aukist jafnt og þétt í gegnum árin. Hún klæðir sig yfirleitt upp í bú...
Lesa meira

Klæðir sig í gervi og skrifar sögu Eurovision

Halla Ingvarsdóttir, fjármálaráðgjafi á Akureyri, er forfallinn aðdáandi Eurovision en hún hefur fylgst með keppninni frá árinu 1985 og segir áhugan hafa aukist jafnt og þétt í gegnum árin. Hún klæðir sig yfirleitt upp í bú...
Lesa meira

Hafa áhyggjur af hægri fjölgun íbúa

Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa áhyggjur af hægri fjölgun íbúa í bænum. Í fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2014, og undanfarinna ára, var gert ráð fyrir fjölgun um 200 manns. Íbúum fjölgaði hins vegar einungis um rúmlega ...
Lesa meira

Hafa áhyggjur af hægri fjölgun íbúa

Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa áhyggjur af hægri fjölgun íbúa í bænum. Í fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2014, og undanfarinna ára, var gert ráð fyrir fjölgun um 200 manns. Íbúum fjölgaði hins vegar einungis um rúmlega ...
Lesa meira

Leggjast alfarið gegn nýju umhverfismati

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar gerir alvarlega athugasemd við kröfu Landverndar um nýtt umhverfismat fyrir fyrirhugaðar línulagnir Landsnets frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka, sem send hefur verið til Skipulagsstofnunar. Þetta ke...
Lesa meira

„Þetta hafa verið erfiðir tímar"

Slökkviliðið á Akureyri hefur verið mikið á milli tannana á fólki undanfarin ár vegna eineltismála. Valur Freyr Halldórsson, jafnan kenndur við Hvanndal, hefur starfað í slökkviliðinu í 13 ár eða frá árinu 2002. Hann segir m
Lesa meira

Evrópsk kvikmyndahátíð á Akureyri

Bíó Paradís og Evrópustofa, í samstarfi við Kvikmyndaklúbb Akureyrar KvikYndi, efna til Evrópskrar kvikmyndahátíðar á Akureyri laugardaginn 23. maí næstkomandi. Sýningarnar fyrir norðan eru hluti af hringferð hátíðarinnar um la...
Lesa meira