Halla Ingvarsdóttir, fjármálaráðgjafi á Akureyri, er forfallinn aðdáandi Eurovision en hún hefur fylgst með keppninni frá árinu 1985 og segir áhugan hafa aukist jafnt og þétt í gegnum árin. Hún klæðir sig yfirleitt upp í búning á hverju ári á meðan keppnin stendur yfir og eins ef það eru Eurovisonpartý. Hún spáir ítalska laginu sigri og stefnir á að skrifa bók um Eurovison.
Viðtal við Höllu má nálgast í prentútgáfu Vikudags.
-þev