Fréttir

„Slysahætta fyrir framan nefið á okkur“

Margrét Kristín Helgadóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar á Akureyri, vill losna við slána sem lokar bílastæði í miðbæ Akureyrar. Margrét segir slána vera slysahættu og óþarfa, en ekki er langt síðan að ung kona fékk s...
Lesa meira

„Slysahætta fyrir framan nefið á okkur“

Margrét Kristín Helgadóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar á Akureyri, vill losna við slána sem lokar bílastæði í miðbæ Akureyrar. Margrét segir slána vera slysahættu og óþarfa, en ekki er langt síðan að ung kona fékk s...
Lesa meira

Bjargaði mannslífum í Miðjarðarhafinu

Hulda Þorgilsdóttir frá Svalbarðseyri var um borð á varðskipinu Týr sem sinnti björgunaraðgerðum á flóttamönnum yfir Miðjarðarhafið í byrjun árs og fram á vor. Hún segir lífsreynsluna ómetanlega og að hún hafi aldrei geta
Lesa meira

Grábrók

Að keyra á milli Akureyrar og Reykjavíkur finnst mörgum langt og leiðinlegt. En það breytir því ekki að mörg okkar keyra þessa leið nokkrum sinnum á hverju ári. Hér er ég með uppástungu til að gera þetta að skemmtilegu ferða...
Lesa meira

Grábrók

Að keyra á milli Akureyrar og Reykjavíkur finnst mörgum langt og leiðinlegt. En það breytir því ekki að mörg okkar keyra þessa leið nokkrum sinnum á hverju ári. Hér er ég með uppástungu til að gera þetta að skemmtilegu ferða...
Lesa meira

Landsbankinn endurnýjar samstarf við þrjú íþróttafélög

Landsbankinn á Akureyri hefur endurnýjað samstarfssamninga við þrjú íþróttafélög á Akureyri, Golfklúbb Akureyrar, Knattspyrnudeild KA og Knattspyrnudeild Þórs.  Samningar þess efnis voru undirritaðir í byrjun maí í útibúi ba...
Lesa meira

Mótmæla áformum Illuga

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur kynnt stjórnendum framhaldsskóla á Norðurlandi tillögur um sameiningu þeirra, annars vegar Menntaskólans á Akureyri, Menntaskólans á Tröllaskaga og Framhaldsskólans á Húsavík, hins vegar ...
Lesa meira

Mótmæla áformum Illuga

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur kynnt stjórnendum framhaldsskóla á Norðurlandi tillögur um sameiningu þeirra, annars vegar Menntaskólans á Akureyri, Menntaskólans á Tröllaskaga og Framhaldsskólans á Húsavík, hins vegar ...
Lesa meira

Óttast verkfall hjúkrunarfræðinga

Hjúkrunarráð Sjúkrahússins á Akureyri lýsir yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi verkfalls hjúkrunarfræðinga og að sífellt fleiri hjúkrunarfræðingar leita nú í önnur störf eða flytja af landi brott þar sem í boði eru h...
Lesa meira

Strætóferðir falla niður vegna verkfalla

Starfsgreinasambandið hefur boðað til verkfalla dagana 28. og 29. maí og ótímabundins verkfalls frá og með 6. júní. Komi til boðaðra verkfalla falla niður ferðir á eftirtöldum leiðum Strætó á verkfallsdögum: Allar ferðir á l...
Lesa meira