Hamingjusöm í skugga skertra lífsgæða

Þrátt fyrir að erfitt sé að draga fram lífið blómstrar ástin hjá þeim Óskari og Rósu. Mynd/Þröstur E…
Þrátt fyrir að erfitt sé að draga fram lífið blómstrar ástin hjá þeim Óskari og Rósu. Mynd/Þröstur Ernir

Lífsgæði meðal öryrkja eru skert og það er erfitt að vera öryrki á Íslandi. Þetta segja hjónin Óskar Aðalgeir Óskarsson og Guðrún Rósa Friðjónsdóttir á Akureyri. Þau eru öryrkjar, þurfa að lifa á bótum og segjast lítinn lúxus geta leyft sér þar sem stór hluti af mánaðarlegum tekjum fari í lyfjakostnað og aðrar fastar greiðslur. Þrátt fyrir að erfitt sé að draga fram lífið eru Óskar og Guðrún Rósa hamingjusöm og þakka fyrir að hafa hvort annað.

Vikudagur kíkti í kaffi til þeirra hjóna en viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

-þev

Nýjast