Hamingjusöm í skugga skertra lífsgæða

Þrátt fyrir að erfitt sé að draga fram lífið blómstrar ástin hjá þeim Óskari og Rósu.
Þrátt fyrir að erfitt sé að draga fram lífið blómstrar ástin hjá þeim Óskari og Rósu.

Lífsgæði meðal öryrkja eru skert og það er erfitt að vera öryrki á Íslandi. Þetta segja hjónin Óskar Aðalgeir Óskarsson og Guðrún Rósa Friðjónsdóttir á Akureyri. Þau eru öryrkjar, þurfa að lifa á bótum og segjast lítinn lúxus geta leyft sér þar sem stór hluti af mánaðarlegum tekjum fari í lyfjakostnað og aðrar fastar greiðslur. Þrátt fyrir að erfitt sé að draga fram lífið eru Óskar og Guðrún Rósa hamingjusöm og þakka fyrir að hafa hvort annað.

Vikudagur kíkti í kaffi til þeirra hjóna en viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

-þev

Nýjast