Tvö smit greindust á Norðurlandi eystra

Fimm eru í einangrun á Norðurlandi eystra. Flestir á Akureyri.
Fimm eru í einangrun á Norðurlandi eystra. Flestir á Akureyri.

Alls greind­ust 87 kór­ónu­veiru­smit inn­an­lands í gær og af þeim voru 46 í sóttkví. Þetta kem­ur fram á covid.is. Tvö smit greindust á Norðurlandi eystra og eru nú fimm í einangrun á landshlutanum og 28 í sóttkví.


Athugasemdir

Nýjast