Smitum fjölgar ört á Norðurlandi eystra-36 eru í einangrun

Akureyri.
Akureyri.

Samkvæmt nýjustum tölum á covid.is eru 36 í einangrun á Norðurlandi eystra og því fjölgar smitum um 6 á milli daga. Þá eru 177 í sóttkví. Alls greind­ust 45 ný smit inn­an­lands í gær og af þeim voru 24 utan sótt­kví­ar við sýna­töku.


Nýjast