Rannveig og Þorbergur fljótust

Meistaramót í hálfmaraþonhlaupi fór fram jafnhliða Akureyrarhlaupinu sl. laugaradag. Rannveig Oddsdóttir sigraði í kvennaflokki og Þorbergur Ingi Jónsson í karlaflokki. Þorbergur hljóp á tímanum 1:15:48 mín. og Rannveig á tímanum 1:23:10 mín.

Nýjast