Oddur Helgi furðar sig á skrifum Guðmundar Baldvins
14. nóvember, 2013 - 16:29 Fréttir
Ég hef nú lengi verið í bæjarstjórn, en sjaldan eða aldrei man ég eftir svona háttarlagi eins og bæjarfulltrúi Guðmundur sýnir af sér með greinaskrifum í síðasta Vikudag. Það hefur áður verið skoðað að setja fráveitu undir Norðurorku þannig að öll veitustarfsemi sé rekin á sama stað. Norðurorka rekur rafveitu, hitaveitu og vatnsveitu. Því þá ekki fráveitu líka?, skrifar Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-listans í opnu bréfi í Vikudegi í dag. Tilefnið er grein sem Guðmundur Baldvin Guðmundsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins skrifaði í Vikudag í síðustu viku.
Fyrsta slætti er heilt yfir lokið í Eyjafirði og segir Sigurgeir Hreinsson framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar að uppskera sé góð víðast hvar en gæðin aftur á móti misjöfn.
Það voru Soffía Gísladóttir, formaður skipulags- og framkvæmdaráðs Norðurþings og Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri sem veittu viðurkenningarnar við setningu Mærudaga á föstudag