Maðurinn sem lýst var eftir, handtekinn

Mynd: google
Mynd: google

Maður­inn sem er grunaður um vopnað rán í versl­un Sam­kaup/​Strax á Ak­ur­eyri á laug­ar­dag­inn hef­ur verið hand­tek­inn. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni á Norður­landi eystra á Face­book. 

Þar kemur fram að maður­inn hafi verið hand­tek­inn í gær, en rann­sókn máls­ins er enn í gangi. Lög­regl­an þakk­ar þeim sem gáfu upp­lýs­ing­ar sem leiddu til hand­tök­unn­ar og aðstoðuðu við málið.

Nýjast