Í flugteríunni í 14 ár

Baldvin segir fólk gjarnan skiptast á skoðunum við sig við afgreiðsluborðið og þar sé iðulega líf og…
Baldvin segir fólk gjarnan skiptast á skoðunum við sig við afgreiðsluborðið og þar sé iðulega líf og fjör. Mynd/Þröstur Ernir.

Baldvin H. Sigurðsson matreiðslumeistari og fyrrum bæjarfulltrúi á Akureyri hefur séð um veitingarnar í flugteríunni á Akureyrarflugvelli í 14 ár. Hann hefur starfað sem matreiðslumað­ur í tæpa hálfa öld. Baldvin segir ávallt líf og fjör í vinnunni á flugvellinum, sumir rífi kjaft og þá rífi hann kjaft á móti. Hann var bæjarfulltrúi fyrir Vg eitt kjörtímabil og hefur sterkar skoðanir á bæjarmálunum.

Vikudagur settist niður með Baldvini í flugteríunni yfir kaffibolla og spjallaði við hann flugvallarlífið, bæjarmálin og afahlutverkið en nálgast með viðtalið í prentúgáfu blaðsins.

-Vikudagur, 16. júní

Nýjast