Hamar sló Þór út úr bikarnum

Þór er úr leik í Poweradebikar karla í körfuknattleik eftir tap gegn liði Hamars en liðin áttust við í Hveragerði í gærkvöld. Hamar sigraði með fjögurra stiga mun, 100-96. Ekki hafa fengist upplýsingar um tölfræði úr leiknum.

Nýjast