Halla Björk Reynisdóttir mun leiða L-listann á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum í vor. Listi frambjóðenda flokksins var tilkynntur í Hofi í dag á 20 ára afmælishátíð flokksins. Andri Teitsson skipar anna sætið og Hildur Bettý Kristjánsdóttir þriðja sætið.
Listinn í heild:
|
1 |
Halla Björk Reynisdóttir |
|
2 |
Andri Teitsson |
|
3 |
Hildur Betty Kristjánsdóttir |
|
4 |
Þorgeir Finnsson |
|
5 |
Geir Kr. Aðalsteinsson |
|
6 |
Anna Fanney Stefánsdóttir |
|
7 |
Þorsteinn Hlynur Jónsson |
|
8 |
Anna Hildur Guðmundsdóttir |
|
9 |
Víðir Benediktsson |
|
10 |
Brynhildur Pétursdóttir |
|
11 |
Jón Þorvaldur Heiðarsson |
|
12 |
Guðrún Karítas Garðarsdóttir |
|
13 |
Róbert Freyr Jónsson |
|
14 |
Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir |
|
15 |
Maron Pétursson |
|
16 |
Birna Baldursdóttir |
|
17 |
Helgi Snæbjarnarson |
|
18 |
Ólöf Inga Andrésardóttir |
|
19 |
Sæbjörg sylvía kristinsdóttir |
|
20 |
Matthías Rögnvaldsson |
|
21 |
Silja Dögg Baldursdóttir |
|
22 |
Oddur Helgi Halldórsson |