Miklar framkvæmdir standa yfir við Drottningarbraut á Akureyri þar sem rísa á lág fjölbýlishúsabyggð. Reisa á allt að 57 nýjar íbúðir sem henta ólíkum aldurshópum og fjölskyldugerðum. Á syðstu byggingarlóðinni meðfram Drottingarbraut, Hafnarstræti 80, er gert ráð fyrir hóteli með allt að 150 gistiherbergjum. Nánar er fjallað um málið í prentútgáfu Vikudags.