Finna þarf hentugra húsnæði fyrir heilsugæsluna á Akureyri

Aðgengi að heilsugæslustöðinni á Akureyri þykir ekki nægilega gott og nauðsynlegt er að skoða aðra f…
Aðgengi að heilsugæslustöðinni á Akureyri þykir ekki nægilega gott og nauðsynlegt er að skoða aðra framtíðar staðsetningu fyrir starfsemina. Mynd/Þröstur Ernir.

Aðgengi að heilsugæslustöðinni á Akureyri er lélegt, meiri umferð er um miðbæinn vegna ferðamanna og uppi eru hugmyndir um byggingu gistiaðstöðu í húsinu sem þrengir hugsanlega að starfseminni. Allt þetta veldur því að nauð­synlegt er að fara yfir hvort þessi staðsetning stöðvarinnar gangi til lengdar. Nánar er fjallað um málið og rætt við forstjóra Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) í nýjasta tölublaði Vikudags.

Nýjast