Fækkar áfram í einangrun og sóttkví

Ljósmynd/Þorgeir Baldursson.
Ljósmynd/Þorgeir Baldursson.

Fólki fækkar áfram í einangrun  og í sóttkví á Norðurlandi eystra og eru nú fjórir með virkt Covid-19 smit í landsfjórðungnum. Þá eru þrír í sóttkví. Alls greindust 12 innanlands með kórónuveirusmit í gær og voru þeir allir í sóttkví.


Nýjast